Forsíða

Lawless

Lawless er eins og hún sé hönnuð fyrir mig. Hörð, grípandi, skemmtileg og smávegis öðruvísi gangster mynd sem hefur fullt af þursasterkum hápunktum og leikaraval

Klára »

Power Rangers

Í rauninni ætti það ekki að vera erfitt að búa til eitthvað heimskulega töff og fjörugt úr eins bjánalegu vörumerki og Power Rangers. Auðvelt er

Klára »

New Moon

Fyrir árið 2008 tengdi ég alltaf nafnið Twilight við afskaplega gleymdan þriller frá árinu 1998, þar sem Gene Hackman og Paul Newman fóru með helstu

Klára »

Killer Joe

Skítt með Frailty. Skítt með The Lincoln Lawyer og meira að segja Magic Mike! Texas-rakkinn Matthew McConaughey hefur formlega útskrifast úr „flottur-kroppur-sem-vill-geta-leikið“ deildinni og það

Klára »

Kick-Ass 2

Kick-Ass fannst mér alltaf vera ein af þessum stóru litlu nördamyndum sem kom, sá og sigraði – eða réttara sagt, sparkaði með þrumu – enda

Klára »

Fury

Óhjákvæmilegt er að búa til stríðsmyndir sem gerast í opnum víglínum án þess að þrennt fylgi með: það hversu ógeðfellt helvíti stríð er, áhersla á

Klára »

Forsíða

Powered by WordPress.com.