Forsíða

Men in Black 3

Af hverju gat þessi mynd ekki verið góð? Ég vissi ekki að það væri að biðja um svona svakalega mikið að fá Men in Black-mynd

Klára »

Rampage

Það er varla hægt að biðja um meira heilalaust bíó heldur en Rampage. Við er auðvitað nákvæmlega engu öðru að búast. Myndin er byggð á

Klára »

Bachelorette

Fyrir mér er það skynsamlegri hugmynd að stunda skyndikynni við atvinnutrúð heldur en að kíkja á Bachelorette í leit að húmor. Í það minnsta er það

Klára »

White House Down

Fyrr á árinu, eins og flestir vita, mætti leikstjórinn Antoine Fuqua með sitt eigið ástarbréf til bandaríkjanna og ’90s hasarmynda. Hann gerði sér ekki alveg

Klára »

X-Men: Apocalypse

„Við getum öll verið sammála um eitt, þriðja myndin er alltaf verst,“ segir Jean Grey í fyrri helmingnum. Þarna talar hún um Star Wars seríuna en

Klára »

Forsíða

Powered by WordPress.com.