NÝJASTA NÝTT

FTB933_FBST_DTR4 1232.tif Fantastic Beasts and Where to Find Them - Hvort sem hægt er að kalla sig aðdáanda Harry Potter bíóseríunnar eða ekki (nota bene, ég fíla hana í klessu) er erfitt að neita því að hún hefur skapað sér mikla sérstöðu sem erfitt er að dást ekki að. Aldrei fyrr hafði maður séð stúdíóseríu segja eina stóra sögu, gegnum fjölda ára, á þessari stærðargráðu, út […]
arrival-trailer-001 Arrival - Það má alltaf fagna því þegar gerðar eru vandaðar vísindaskáldsögur sem miða hátt og nota heilann. Arrival er á marga vegu einstök geimverumynd, lítil og manneskjuleg saga sem býr yfir eitthvað af þeim hráefnum sem útbúa góða, snjalla ,,sci-fi“ mynd; stórar hugmyndir, athyglisverða ágreininga, erfiðar ákvarðanir og grunnhugmynd sem grípur. Tólf geimskip taka sér stöðu […]
Marvel's DOCTOR STRANGE..Doctor Stephen Strange (Benedict Cumberbatch)..Photo Credit: Film Frame ..©2016 Marvel. All Rights Reserved. Doctor Strange - Doctor Strange er bæði brakandi fersk og furðulega dæmigerð. Nú er teymið hjá Marvel Studios aðeins farið að leyfa sér að prófa að fara í aðeins sérkennilegri áttir, með meiri göldrum, mystík, abstrakt hugmyndum, nýjum furðuverum og heimum sem við höfum ekki séð. Kompaníið hefur hingað til ekki gert eina lélega mynd en þeir eiga […]
R004_C002_09199X Child Eater - Seint má segja að Child Eater styðjist við frumlegan efnivið en hérna skín það algjörlega í gegn að kvikmyndagerðarmaðurinn Erlingur Óttar Thoroddsen hefur mikla ástríðu fyrir hrollvekjugeiranum. Þetta er fyrsta kvikmyndin hans í fullri lengd (sem á rætur sínar að rekja til samnefndrar stuttmyndar eftir hann), gerð fyrir lítið fjármagn en hún nýtir hvern aur […]
peregrins-gallery1-gallery-image Miss Peregrine’s Home for Peculiar Children - Tim Burton hefur verið á meðal háværustu radda þegar kemur að því að segja sögur sem faðma að sér furðulegheit, einangraða karaktera og túlka allt þetta „venjulega“ sem ofsalega leiðinlegt. Burton ætti undir venjulegum kringumstæðum að kalla sig á heimavelli þegar kemur að því að gefa hinu sérkennilega smá extra, fyrir utan það að maðurinn […]
maxresdefault Jack Reacher: Never Go Back - Tom Cruise getur margt, en að púlla Jack Reacher er eitthvað sem hann getur ekki. Svo innilega ekki. Hann dregur á eftir sér of mikinn bíóstjörnugeisla. Alveg sama hversu mikið hann lifir sig inn í rulluna hefur hann ekki harðhausinn í sér og selur ekki alveg nærveru sína sem ofurmannlega snjöll, ógnandi, hrá og hættuleg […]
grimmd-margret-vilhjalmsdottir Grimmd - Kvikmyndagerðarmaðurinn Anton Sigurðsson má eiga þann heiður að vera sá fyrsti í háa herrans tíð til að skella íslenskum sakamálatrylli upp á hvíta tjaldið, þótt fáir geti neitað því að vel hafi farið um slíka í sjónvarpsgeiranum okkar. Grimmd er önnur mynd Antons í fullri lengd en sú fyrri var hrollvekjan Grafir og bein frá […]
ggds InnSæi – The Power of Intuition - Stórt er spurt. Er stressið að fara með okkur? Er tæknin að sundra okkur? Hversu miklu getum við breytt með því að stilla aðeins hugarfarið? Í heimildarmyndinni InnSæi er fjallað um leitina inn á við og lögð er áhersla á tengingu okkar við vísindi og náttúruna, hvernig við skynjum heiminn og notum heilann. Rætt er […]
the-together-project Sundáhrifin / The Together Project - Það er alltaf er dapurlegt að missa góða rödd í kvikmyndagerð og það fer ekki á milli mála að Sólveig Anspach markaði sín spor í fagið. Sólveig lést í fyrra eftir baráttu sína við krabbamein, stuttu eftir að tökurnar kláruðust á Sundáhrifunum (sem á frummálinu er kölluð L’effet aquatique). Það er áberandi í þessari mynd […]
the_commune_photo_by_christian_geisnaes Kollektivet (The Commune) - Það eru fáir danskir leikstjórar betri en Thomas Vinterberg þegar kemur að því aðmagna tilfinningaspennu milli fólks. Tilgerðarlaus leikur og samtöl ráða för, eins og sannaðist með Festen, Submarino og Jagten, og árangurinn lætur ekki á sér standa. Nýjasta mynd Vinterberg, Kollektivet, er með því léttara og fyndnara sem við höfum séð frá leikstjóranum hingað […]

kil

ked

Bloggaðu hjá WordPress.com.