NÝJASTA NÝTT

the_commune_photo_by_christian_geisnaes Kollektivet (The Commune) - Það eru fáir danskir leikstjórar betri en Thomas Vinterberg þegar kemur að því aðmagna tilfinningaspennu milli fólks. Tilgerðarlaus leikur og samtöl ráða för, eins og sannaðist með Festen, Submarino og Jagten, og árangurinn lætur ekki á sér standa. Nýjasta mynd Vinterberg, Kollektivet, er með því léttara og fyndnara sem við höfum séð frá leikstjóranum hingað […]
636044420514665613-xxx-the-magnificent-seven-81535787 The Magnificent Seven (2016) - Erfitt er að segja nei við skotheldum vestra, þótt megi auðvitað alltaf deila um gagnlegt gildi myndar sem er tæknilega séð endurgerð af endurgerð. Upprunalega Magnificent Seven frá 1960 tók sinn efnivið frá Akira Kurosawa en bauð upp á teymi sjömenninga sem ekki er auðvelt að toppa (sérstaklega þegar Yul Brynner, Steve McQueen OG Charles […]
landscape-1458742326-screen-shot-2016-03-23-at-21050-pm Bridget Jones’s Baby - Kannski fer Bridget Jones kvikindislega í taugarnar á þér, kannski ekki – og það eitt ákvarðar svolítið hvaða gagn þú hefur með þessari endurkomu. Frá mínum enda er alls ekki erfitt að skilja aðdraganda hennar. Hún er gölluð en samt svo elskuleg, stundum viðtengjanleg og fer ekki á milli mála að Renée Zellweger hafi sett […]
dont-breathe-stephen-lang-as-the-blind-man Don’t Breathe - Sam Raimi hefur eitthvað mikið séð í leikstjóranum Fede Alvarez þegar hann gaf honum tauminn með Evil Dead endurgerðina, mynd sem virkaði ekki á mig persónulega en var vel unnin og lúkkaði fyrir allan peninginn. Nú er Raimi aftur kominn með framleiðendahattinn á og Alvarez kominn með töluvert sterkara handrit og beinni framvindu til að […]
oath_03 Svona átti Eiðurinn upphaflega að enda - Mjög sérstakt dæmi. Vel gæti verið að svona lagað hefur komið áður fyrir en aldrei hafði ég a.m.k. upplifað það að ein íslensk (stór)mynd geri svona dramatíska breytingu á lokaklippi sínu svona stuttu fyrir almennar sýningar… eftir að hafa verið vörpuð fyrir framan 1300 manns á forsýningu þar sem aðstandendum, fjölmiðlum og öðrum gestum var […]
neondemon The Neon Demon - Danski leikstjórinn Nicolas Winding Refn er sjaldnast þekktur fyrir að fara fínt í hlutina eða með hefðbundnum hætti. Hann hefur sýnt og staðfest með myndum eins og Valhalla Rising, Drive og Only God Forgives hvað hann fer faglega að því að móta draumakennd andrúmsloft, hneyksla með áköfu ofbeldi og ekki síður kljúfa áhorfendum í tvo […]
kubo-and-the-two-strings-featured-image Kubo and the Two Strings - Hægt og bítandi hef ég áttað mig á því að snillingarnir hjá þessu Laika-stúdíói eru að gera einhvers konar kraftaverk, og þegar maður skoðar þessa litlu katalógu þess er erfitt að segja að þeir séu hræddir við fullorðinsleg þemu og villta sköpunargleði. Coraline er æðislega vel heppuð „barnahrollvekja“, ParaNorman er semí-einstök eineltissaga og The Boxtrolls […]
viva_trailer1 Viva - Viva má kalla gott dæmi um klisju í fínum klæðnaði. Í þessari litlu lítilmagnasögu um vonir, fjölskyldubönd og tengingarleysi fáum við að kynnast Jesús, fátækum, feimnum ljúfling sem vinnur við förðun á drag skemmtistað á Havana en sjálfur hefur þann draum að eigna sér sviðið. Jesús er annars vegar ekki umkringdur miklum stuðningi. Þegar kemur að […]
lights-out-2016-movie-diana Lights Out - Ef þú hefur séð örfáar hrollvekjur eða færð meira kikk út úr því að sjá líka fara gegnum tékklistann af „bregðubrögðum“, þá er Lights Out örugglega að fara að halda þér vakandi á nóttunni. Þetta er mynd sem hefur áhuga á persónum og andrúmslofti en klúðrar framkvæmdinni með því að gera þær of óspennandi til […]
maxresdefault (1) Suicide Squad - Bíóheimurinn hjá DC liggur núna í svakalegri kássu, og erfitt er að meðtaka Suicide Squad sem annað en týnda tilraun hjá merkinu til þess að sóa nokkrum efnilegum karakterum og rembast við að punga út svari sínu við Guardians of the Galaxy. Sameiginlegu einkennin eru til staðar, frá flippaða og fjölbreytta glæpagenginu til peppaða músíkvalsins. Munurinn […]

kil

ked

Bloggaðu hjá WordPress.com.