Forsíða

Once Upon a Time in Hollywood

Hér er bíómynd sem sýnir ferlega vel hvernig margt smátt og sundurslitið getur myndað eitthvað stórt, áferðarmikið og bítandi í laumi. Þó Quentin Tarantino hafi

Klára »

The Lion King (2019)

Sjaldan eða aldrei hefur eins mikill peningur farið í jafn litla efnislega hugmyndavinnu. Stórrisarnir hjá Disney hafa svo sannarlega borið af síðustu árin þegar kemur

Klára »

Spider-Man: Far From Home

Er það eðlilegt að almenningur hafi á sautján árum fengið ellefu bíómyndir þar sem Köngulóarmaðurinn skýtur upp kollinum? Tæknilega séð tólf ef við teljum hina

Klára »

Yesterday

Hvernig væri heimur án Bítlanna?  Enn betra… Hvað ef einn maður vaknaði skyndilega í þeim heimi og tekur síðan þá ákvörðun að “semja” lögin fyrir

Klára »

Þekktir réttir úr kvikmyndum

Kvikmyndakóngurinn Quentin Tarantino hefur oft upplýst áhorfendur um mátt máltíða og matargerðar á hvíta tjaldinu. Hugmyndafræði leikstjórans gagnvart girnilegum mat (plús drykkjum, ef til vill)

Klára »

Toy Story 4

Einu sinni var sú tíð þegar áhorfandinn sá Pixar-lampann trítla inn á kvikmyndatjaldið og stappa (e.t.v. myrða) tölustafinn “i” og það þýddi eitthvað. Í dágóðan

Klára »

Forsíða

Powered by WordPress.com.