2010-2019 með Hafsteini

Úr lýsingu þáttar:

Kvikmyndagagnrýnandinn og ritstjóri Kvikmyndir.is, Tómas Valgeirsson, kíkti aftur til Hafsteins og í þetta skipti ákváðu þeir að ræða myndir frá árunum 2010 – 2019. Strákarnir völdu sínar topp 5 myndir fyrir hvert ár og bera saman sína lista. Í þessum pakkaða þætti ræða þeir meðal annars hversu mikið meistaraverk Mad Max: Fury Road er, hversu oft Tommi sá The World’s End, hversu fyndnar myndirnar The Lobster og The Killing of a Sacred Deer eru og margt, margt fleira.

Sammála/ósammála?