Steiktar staðreyndir

Um mig… (Þrennt úr neðangreindri upptalningu er uppspuni. Sú er gestaþrautin) Fyrsta bíóferðin sem ég man eftir og breytti lífi mínu var Dick Tracy. Blóðfaðir minn var amerískur ríkisborgari af ítölskum ættum og barðist í Persaflóastríðinu. Fyrsta bíómyndin sem ég fór einn á í kvikmyndahúsi var Space Jam. Amma mín átti ógrynni af Shirley Temple og Carry On myndum. Elskaði þær! Ég hef unnið við … Halda áfram að lesa: Steiktar staðreyndir