
Battle: Los Angeles
Það er hálf sorglegt að sjá mynd sem reynir að vera svo fersk enda með því að vera svona stöðluð og klisjukennd. Hugmyndin er nokkuð skemmtileg; Mynd um geimveruinnrás sem er gerð í hráum stríðsmyndastíl. Upp að þessum punkti höfum við séð allar mögulegu tegundir sci-fi innrásarmynda en svo ég viti til man ég ekki eftir að hafa séð slíka sem sýnir einungis einn hóp … Halda áfram að lesa: Battle: Los Angeles