24 jólamyndir til að merkja á dagatalið

Jólaandanum fylgir alltaf ýmis stemning með góðri aðstoð frá dægurmenningu. Í hugum sumra bresta hátíðirnar ekki á fyrr en rétta lagið er komið í gang, jafnvel rétti baksturinn og að sjálfsögðu réttu jólamyndirnar. Það er annars vegar óskrifuð regla að til séu fleiri slæmar kvikmyndir með jólaþema en framúrskarandi. Því er kjörið að renna í gegnum 24 jólakvikmyndir, bæði frægar og faldar, léttar sem truflandi, … Halda áfram að lesa: 24 jólamyndir til að merkja á dagatalið

Bergmál

Kvikmyndin Bergmál markar einstaka tilraun á íslenskum fleti og samanstendur af tæplega sextíu senum, eða tæplega sextíu tökum réttara sagt. Atriðin eru alveg sjálfstæð og ótengd og enginn hefðbundinn „bíóþráður,“ ef svo mætti að orði komast. Öllu heldur skal líta á þetta eins og sketsamynd eða listræna samsuðu af Vine-myndbrotum, nema hér er þemað hvað Ísland getur verið melankólískt eða grátbroslegt í kringum jólatímann. Og … Halda áfram að lesa: Bergmál

Íslenska í Hollywood:„Farðu til andskotans!“ – „English, hálfviti“

Það er mikið sport að hlæja að því þegar erlendir leikarar spreyta sig á íslensku tungunni. Íslenskan er einmitt sögð vera eitt erfiðasta tungumál í heiminum fyrir utanaðkomandi fólk til að læra. Í hinum ýmsum þáttum og kvikmyndum hafa leikarar oft valið „styttri“ leiðina og kallað það gott á meðan  fólk reynir einstaka sinnum að leggja meiri metnað í málið svo hið litla hlutfall Íslendinga í … Halda áfram að lesa: Íslenska í Hollywood:„Farðu til andskotans!“ – „English, hálfviti“