Bannaðar kvikmyndir í Bretlandi

Meðlimir breska kvikmyndaeftirlitsins (BBFC) eru yfirleitt sagðir vera með opinn huga og sterkan maga þegar kemur að kvikmyndum, en útvaldir titlar þykja nú orðnir alræmdir fyrir það að hafa fá neitaða dreifingu í landinu. Hæsta aldurstakmark kvikmynda í Bretlandi er 18 ára en það þýðir ekki að hvað sem er sem þykir ganga yfir línuna sleppi í gegn. Hér eru átta kvikmyndir sem þykja of … Halda áfram að lesa: Bannaðar kvikmyndir í Bretlandi

Gullregn

Hefðir eru til þess að brjóta þær, eða í það minnsta endurskoða eftir gefinn tíma. Í Gullregni má finna fyrirmyndar dæmi um það hvernig hugsunarháttur fólks getur daðrað við hættuleg mörk þegar erfitt er að kenna gömlum hundi að sitja – og langvarandi afleiðingar þess þegar umræddur hundur hefur varpað sínum áhrifum yfir á einhvern annan. Gullregn segir frá Indíönu Jónsdóttur, öryrkja og bótasvindlara í … Halda áfram að lesa: Gullregn

20 verstu myndir áratugarins

Eðlislega er ómögulegt að skoða toppinn þegar engan botn er að finna. Fyrir reglulega bíófara og flestar alætur getur meðalmanneskja þurft að þola tíu slæmar eða ekkert sérstakar kvikmyndir fyrir hverja eina sem beint skýtur í mark. Eins og áður hefur verið bent á hefur alls ekki vantað aukið framboð og er alltaf heilan haug af úrvali að finna, en það sýnir líka fullkomlega fram … Halda áfram að lesa: 20 verstu myndir áratugarins