Eitthvað grín

Punkturinn er íslenskur sketsaþáttur sem tekur skot á auglýsingar, staðalímyndir, orðagrín, kynjamyndir og alls konar hversdagslega samfélagsrýni… eða einfaldlega bara tómt rugl sem meikar engan sens. Ykkar er að dæma hvort er hvað.

Þættirnir, sem gerðir voru á tiltölulega smáum budget, urðu vinsælir á internetinu í nokkur ár en byrjuðu sem regluleg innslög fyrir Nemendafélag Menntaskólann í Kópavogi áður en lengra var haldið.

Haustið 2015 var frumsýnd glæný sería á vegum 365 og er öll serían aðgengileg inná Vísi.is.

…en hér er styttri leið ↓

Þáttur 1

Þáttur 2

Þáttur 3

Þáttur 4

Þáttur 5

Þáttur 6

SJÁ ELDRA EFNI