The Lion King (2019)

Sjaldan eða aldrei hefur eins mikill peningur farið í jafn litla efnislega hugmyndavinnu. Stórrisarnir hjá Disney hafa svo sannarlega borið af síðustu árin þegar kemur að markmiðinu að þrýsta fast á nostalgíuhnappa fólks, en hingað til hefur ekki verið skýrara, ógeðfelldara dæmi um Copy-Paste endurpökkun á þessum skala. Beauty and the Beast endurgerðin frá 2017 kom býsna nálægt slíkri nálgun en bætti þó smávegis (drasli) … Halda áfram að lesa: The Lion King (2019)

Spider-Man: Far From Home

Er það eðlilegt að almenningur hafi á sautján árum fengið ellefu bíómyndir þar sem Köngulóarmaðurinn skýtur upp kollinum? Tæknilega séð tólf ef við teljum hina Spider-Man-lausu Venom með… Er þetta of mikið af hinu góða á þegar pökkuðum markaði? Eða… Má færa rök fyrir því að Spider-Man sé einfaldlega ein skemmtilegasta ofurhetja í heimi? Stutta svarið ætti í raun og veru að vera já við öllu … Halda áfram að lesa: Spider-Man: Far From Home

Aladdin (2019)

Foreldrar úr öllum áttum flykkjast með börnunum til að styrkja nýjasta framlag Disney þar sem gróft er spilað á nostalgíu áhorfenda í enn einni tilrauninni til þess að endurgera klassík og setja hana í nýjan búning. Pólitísks rétttrúnaðar er að sjálfsögðu gætt í aðlögunarferlinu en stærsta spurningin snýr eflaust að því hvort ferski prinsinn Will Smith nái að fanga rétta andann sem Robin Williams gerði … Halda áfram að lesa: Aladdin (2019)