24 jólamyndir til að merkja á dagatalið

Jólaandanum fylgir alltaf ýmis stemning með góðri aðstoð frá dægurmenningu. Í hugum sumra bresta hátíðirnar ekki á fyrr en rétta lagið er komið í gang, jafnvel rétti baksturinn og að sjálfsögðu réttu jólamyndirnar. Það er annars vegar óskrifuð regla að til séu fleiri slæmar kvikmyndir með jólaþema en framúrskarandi. Því er kjörið að renna í gegnum 24 jólakvikmyndir, bæði frægar og faldar, léttar sem truflandi, … Halda áfram að lesa: 24 jólamyndir til að merkja á dagatalið

Íslenska í Hollywood:„Farðu til andskotans!“ – „English, hálfviti“

Það er mikið sport að hlæja að því þegar erlendir leikarar spreyta sig á íslensku tungunni. Íslenskan er einmitt sögð vera eitt erfiðasta tungumál í heiminum fyrir utanaðkomandi fólk til að læra. Í hinum ýmsum þáttum og kvikmyndum hafa leikarar oft valið „styttri“ leiðina og kallað það gott á meðan  fólk reynir einstaka sinnum að leggja meiri metnað í málið svo hið litla hlutfall Íslendinga í … Halda áfram að lesa: Íslenska í Hollywood:„Farðu til andskotans!“ – „English, hálfviti“

Blossi í oss – Týndi íslenski „költarinn“

Blossi 810551, pönkaða glæpagamanmyndin í leikstjórn Júlíusar Kemp, sýnir tvo unglinga í íslensku neyslu- og auglýsingasamfélagi, á flótta undan lífinu en í leit að skemmtun. Myndin varð tvítug á þarsíðasta ári og hefur átt farsælt líf sem íslenskur „költari“ á liðnum árum, þrátt fyrir að erfitt sé að nálgast eintak af henni með löglegum hætti. Eina leiðin til að nálgast myndina í þokkalegum gæðum virðist … Halda áfram að lesa: Blossi í oss – Týndi íslenski „költarinn“