
Með sól í hjarta og hjartað í brókinni
Ef það er eitthvað sem hefur vantað í mig alla ævi, þá er það túristaheilkennið. Mér leiðist ákaflega mikið að vera „túristi“ í útlöndum eða fylgja tilsettum dagskrám af færibandi. Fylgihlutur slíks hugarfar er vissulega sá að ég missi af vænum hellingi, en þegar það gerist að ég kíki út fyrir landsteinana þykir mér fátt skemmtilegra en að skoða allt sem er að finna „bakdyramegin“ … Halda áfram að lesa: Með sól í hjarta og hjartað í brókinni