
Senur ársins 2016
Oft getur það verið leiðingjarnt að lesa topplista eða flokka um hvaða millimetra-hársbreidd munar um í gæðum um hvers vegna bíómynd A er betri en bíómynd B. Það sagt, ef þú ert að leita að „uppáhalds“lista, þá er hann aðgengilegur hér. Hér ætlum við aðeins að leika okkur. Hvað er það sem gerir senu góða og lætur hana standa upp úr? er það hvernig hugsað … Halda áfram að lesa: Senur ársins 2016