Senur ársins 2016

Oft getur það verið leiðingjarnt að lesa topplista eða flokka um hvaða millimetra-hársbreidd munar um í gæðum um hvers vegna bíómynd A er betri en bíómynd B.  Það sagt, ef þú ert að leita að „uppáhalds“lista, þá er hann aðgengilegur hér. Hér ætlum við aðeins að leika okkur. Hvað er það sem gerir senu góða og lætur hana standa upp úr? er það hvernig hugsað … Halda áfram að lesa: Senur ársins 2016

Bestu erlendu bíótitlarnir… á íslensku

Bíótitlar skipta svakalega miklu máli. Þeir geta sagt eitthvað eða allt til um innihald myndanna, skapað dularfulla forvitni eða átt aðra þýðingarmikla tengingu sem skýrist við nánari skoðun. Þegar erlendir titlar beinþýðast ekki alveg yfir á víkingamál okkar Íslendinga getur oft orðið til afrakstur sem er ekkert síðri en kannski ekki af réttum ástæðum. Titlar breyttust oft á milli textaþýðenda (með mismikið hugmyndaflug, segjum það), … Halda áfram að lesa: Bestu erlendu bíótitlarnir… á íslensku

Vanmetnu/ofmetnu myndir ársins 2014

Stundum er maður með í hæpinu, stundum ekki. Stöku sinnum hrúgast almúginn á myndir sem eiga það ekki skilið og gerist það líka að maður hristir hausinn yfir einhverju sem er stanslaust ausið lofi… Fyrst koma… VANMETNUSTU MYNDIR ÁRSINS Noah Íslendingar, af öllu fólki, voru sérlega reiðir út í þessa mynd. Fólki fannst hún of spes, leiðinleg eða bara hreinlega asnaleg. Þetta eru lýsingarorð sem … Halda áfram að lesa: Vanmetnu/ofmetnu myndir ársins 2014