
Star Wars: Episode IX – The Rise of Skywalker
Star Wars er hið merkilegasta stórfyrirbæri í okkar poppkúltúr, en eins og gerist með mörg slík hefur þetta tiltekna fyrirbæri verið afmyndað, endurmótað og meira eða minna týnt sínum upprunalega kjarna. Án þess að gera lítið úr því fína sem komið hefur frá vörumerkinu, frá bæði upphafi þess og á undanförnum árum eftir að keisaraveldi Disney lagði undir sig sköpun Georges Lucas, er kjarnasagan komin … Halda áfram að lesa: Star Wars: Episode IX – The Rise of Skywalker