Pokémon: Detective Pikachu

Af hverju? Ókei. $jálfsagt veit maður af hverju, en samt… Hvað er það við Pokémon-æðið? Er það mýþólógían? Heimurinn? Hönnunin? Dýragrimmdin? Og af hverju gat ekki Pikachu bara sagt “Pika Pika” alla myndina? Af hverju Ryan Reynolds? Þetta er súper-truflandi. Jörðin er sammála. Af hverju þurfti myndin að snúast mest í kringum ungt fólk sem kann ekki að leika? Eða gat að minnsta kosti ekki … Halda áfram að lesa: Pokémon: Detective Pikachu

Alita: Battle Angel

Þessi mynd rokkar! … næstum því. Lof mér að umorða. Alita: Battle Angel væri trúlega frábær sci-fi perla ef hana vantaði ekki endi… Í kringum ágætan þriðjung er eins og óþolinmóður framleiðandi hafi tappað í úrið sitt og krafist þess að myndin ljúki þessu af sem fyrst. Framhaldið síðar… eða ekki. Vissulega kemur “episódískur” strúktúr ekkert á óvart þegar upprunalegu myndasögurnar spanna hátt í níu … Halda áfram að lesa: Alita: Battle Angel

Incredibles 2

Að sinna foreldrahlutverkinu og fjölskyldulífinu vel, með öllum tilheyrandi hindrunum, getur stundum verið hetjudáðum líkast – eins og snillingurinn Edna Mode mælir. Þessi punktur er ein undirstaða þess hvað það er við Incredibles 2 sem virkar svo vel. Ofar öllu eru báðar Incredibles myndirnar alveg hreint frábærar sögur af viðtengjanlegri (upp að vissu marki…) fjölskyldudýnamík þar sem bónusinn liggur í frábærum hasaratriðum, geggjaðri retró-framtíðarhönnun, yndislegum … Halda áfram að lesa: Incredibles 2