
Erlend heiti á íslenskum kvikmyndum: „The Icelandic Shock Station“
Oftar en ekki eru heiti á íslenskum kvikmyndum þýdd beint þegar ætlunin er að herja á erlenda markaði. Það er þó ekki alltaf svo og stundum hafa íslenskir framleiðendur reynt að búa til sérstaka titla sem eflaust eiga að skerpa á sölupunktinum sem innlenda heitið gerði ekki. Stundum eru erlendu titlarnir svalir og viðeigandi, en stundum missa þeir marks og verða stórfurðulegir. Skoðum blöndu af … Halda áfram að lesa: Erlend heiti á íslenskum kvikmyndum: „The Icelandic Shock Station“