20 frábærar kynlífssenur í kvikmyndum

„Kynlíf er leiðinlegt ef þú ert ekki ekki þátttakandi í því“ Þetta sagði leikstjórinn Ridley Scott eitt skipti, aðspurður um hvers vegna ástarleikir hafi svona oft verið fjarverandi í hans kvikmyndum. Sjálfur hefur Scott forðast það eftir bestu getu að skjóta slíkar senur því hann telur þær sjaldnast hafa einhverju við að bæta. Líklega er margt til í þessu. Það getur verið mjög erfitt að … Halda áfram að lesa: 20 frábærar kynlífssenur í kvikmyndum

Bestu (og verstu) myndir 2017

Gott ár í heildina. Fínasta ár fyrir stórmyndir, óvenjulega gott ár fyrir íslenskt efni í bæði sjónvarpi og bíói og áttu framhaldsmyndir afspyrnugott „rönn“ þetta árið. Sarpur afberandi smærri mynda hefur ekki ollið miklum vonbrigðum og streymiveitur gera enn hvað sem þær geta til að sannfæra okkur um að fara sjaldnar í kvikmyndahús, með prýðum. Svona í alvöru samt… þetta var VIRKILEGA gott ár fyrir … Halda áfram að lesa: Bestu (og verstu) myndir 2017

Senur ársins 2016

Oft getur það verið leiðingjarnt að lesa topplista eða flokka um hvaða millimetra-hársbreidd munar um í gæðum um hvers vegna bíómynd A er betri en bíómynd B.  Það sagt, ef þú ert að leita að „uppáhalds“lista, þá er hann aðgengilegur hér. Hér ætlum við aðeins að leika okkur. Hvað er það sem gerir senu góða og lætur hana standa upp úr? er það hvernig hugsað … Halda áfram að lesa: Senur ársins 2016