50 „bestu“ myndir áratugarins

Nýtt ár, nýr áratugur. Tímabilið 2010-2019 var gífurlega sterkt fyrir listgreinar, eins og þau flest, en kvikmyndaframboð hefur aldrei verið meira og eru yfirleitt flest bíóár sterk á marga vegu, þó ekki sé kannski alltaf að finna pjúra meistaraverk (þó sitt sýnist hverjum og allt það). En öldin er orðin önnur með tilkomu fleiri streymisveita og þeirrar staðreyndar að línan á milli „sjónvarpsefnis“ og „kvikmynda“ … Halda áfram að lesa: 50 „bestu“ myndir áratugarins

Bergmál

Kvikmyndin Bergmál markar einstaka tilraun á íslenskum fleti og samanstendur af tæplega sextíu senum, eða tæplega sextíu tökum réttara sagt. Atriðin eru alveg sjálfstæð og ótengd og enginn hefðbundinn „bíóþráður,“ ef svo mætti að orði komast. Öllu heldur skal líta á þetta eins og sketsamynd eða listræna samsuðu af Vine-myndbrotum, nema hér er þemað hvað Ísland getur verið melankólískt eða grátbroslegt í kringum jólatímann. Og … Halda áfram að lesa: Bergmál

Ef íslenskar kvikmyndir væru klámmyndir

Það er tákn um vinsældir kvikmynda þegar klámmyndaframleiðendur ræna þekktum titlum og stílfæra þá örlítið fyrir sinn groddalega geira. Margir hverjir kannast ábyggilega við titla eins og Good Will Hunting sem varð að Good Will Humping, Saturday Night Fever sem varð að Saturday Night Beaver, The Terminator sem varð að The Sperminator eða Ocean’s Eleven sem varð að Ocean’s Eleven Inches. En hverjir yrðu titlar … Halda áfram að lesa: Ef íslenskar kvikmyndir væru klámmyndir