
The Road
The Road er ótvíræður sigurvegari ef þetta er spurning um að finna þunglyndustu kvikmynd ársins 2009. Ekki nóg með það að myndin sé á skjaldbökuhraða og grafalvarleg allan tímann heldur er lítill sem enginn söguþráður til staðar og er því ekki mikið til staðar til að dreifa athygli áhorfandans frá þessu ofurþunga andrúmslofti. En það er líka tilgangurinn hvort eð er. Þessi eftirheimsendamynd fjallar um … Halda áfram að lesa: The Road