Taken 2

Hvert fór grimmdin? Hvar er töffaraskapurinn og af hverju er Liam Neeson byrjaður að labba á milli staða í stað þess að hlaupa? Þó Taken 2 sé vissulega tilgangslaus framlengingarmynd að öllu leyti er öruggt að segja að aðdáendur fyrri myndarinnar eigi miklu betra skilið heldur en… tja… ÞETTA! Hvað sem þetta nú er. Mér líður eins og ég hafi orðið fyrir nettu áreiti, en … Halda áfram að lesa: Taken 2