
Þriðji póllinn
Þriðji póllinn er fínasta dæmi um hvernig hægt er að snerta á þungum málefnum á einfaldan hátt, með opnum örmum. Halda áfram að lesa: Þriðji póllinn
Þriðji póllinn er fínasta dæmi um hvernig hægt er að snerta á þungum málefnum á einfaldan hátt, með opnum örmum. Halda áfram að lesa: Þriðji póllinn
Aaron Sorkin, hinn virti og sífellt hvassi bandaríski handritshöfundur, er algjörlega engum líkur þegar kemur að því að rífa kjaft með skrifum sínum, að minnsta kosti ekki síðan David nokkur Mamet var upp á sitt besta. Halda áfram að lesa: The Trial of the Chicago 7
Hefðir eru til þess að brjóta þær, eða í það minnsta endurskoða eftir gefinn tíma. Í Gullregni má finna fyrirmyndar dæmi um það hvernig hugsunarháttur fólks getur daðrað við hættuleg mörk þegar erfitt er að kenna gömlum hundi að sitja – og langvarandi afleiðingar þess þegar umræddur hundur hefur varpað sínum áhrifum yfir á einhvern annan. Gullregn segir frá Indíönu Jónsdóttur, öryrkja og bótasvindlara í … Halda áfram að lesa: Gullregn