Mentor

Eftir þrjár (tæknilega séð fjórar) kvikmyndir í fullri lengd er orðið ljóst að Sigurður Anton Friðþjófsson – leikstjóri, framleiðandi og handritshöfundur – hefur fundið formúlu sem hentar honum og hans persónuleika. Uppskriftin gengur út á að finna sífellt nýjar leiðir til að hengja alls kyns brandara, einræður um samtímann og léttgeggjuð samskipti hversdagsfólks á sögur sem á yfirborðinu luma á einlægni og sannleika. Þó er … Halda áfram að lesa: Mentor

Capone

Ef eitthvað hefur sannað sig ítrekað, þá er það sú regla að Tom Hardy er alltaf bestur þegar hann er ekki í lagi. Eins og óteljandi taktar frá honum hafa sýnt (hvort sem það kemur frá Warrior, Legend Lawless, Mad Max eða Venom) er maðurinn hreint dásamlegur þegar allir taumar eru teknir frá honum, ekki með ósvipuðu sniði og fylgir oft okkar ástsæla Nicolas Cage … Halda áfram að lesa: Capone