Fantastic Four (2015)

Ég er víst á meðal örfárra sem myndi aldrei kalla hinar Fantastic Four-myndirnar ÞAÐ slæmar, eins og meirihluti öskrandi myndasögunörda vill meina. (Fyrri myndinni mæli ég persónulega betur með í lengri útgáfu sinni, en það er dauft lof.) Báðar tvær eru óneitanlega hvorki minnisstæðar né skarpar myndir en mátulega kjánalegar og lúmskt skemmtilegar skrípóafþreyingar. Báðar með vit fyrir því að taka ekki þennan tiltekna kómíkpakka … Halda áfram að lesa: Fantastic Four (2015)