54 (Director’s Cut)

Til eru alveg ýmis dæmi um það að mikil afskipti framleiðenda yfir lokaklippi leikstjóra hafi skilað betri árangri. En síðan eru hin tilfellin, þar sem upprunaleg sýn tiltekins leikstjóra hefur verið hrifsuð frá, út af agressívri flopphræðslu, egótrippi eða einni mislukkaðri prufusýningu. Partímyndin 54 (oft kölluð ‘Studio 54’) fer rakleiðis í seinni kategoríuna og þykir mér eiga eina sorglegustu sögu um slátrun í eftirvinnslu. Bíómynd sem … Halda áfram að lesa: 54 (Director’s Cut)