John Wick: Chapter 2

Þegar bíómynd mætir upp úr þurru, malar gull í miðasölum og kemur fyrst og fremst þrælskemmtilega á óvart er til mikils að biðja um að fá annað eintak sem er á sama pari, hvað þá betra. John Wick var ein af þessum myndum sem algjörlega sló á réttar nótur, með bálreiðum, einbeittum og skotglöðum Keanu Reeves í burðarhlutverkinu og einfalda keyrslu, glæsilega skipulagðan hasar og snyrtilegan … Halda áfram að lesa: John Wick: Chapter 2

Straight Outta Compton

Aðeins hörðustu pjúrítanar og – feisum það – rasistar geta sagt að Straight Outta Compton fjalli ekki um stórmerkilegan tíma í sögu rapp- og poppkúltúrs, þar sem heill músíkgeiri öðlaðist nýtt líf og var ljósi varpað á viðbjóðslega valdamisþyrmingu, opinbera fordóma og bælingu sem á enn við í dag, því miður Hvort sem þú þolir ekki eða hefur margsinnis hlustað á gangsta-rapp ætti ekki að vera neinn … Halda áfram að lesa: Straight Outta Compton