
Everything Everywhere All at Once
Grínlaust gæti þetta vel verið Fury Road existensíalísku sýrumyndanna. Halda áfram að lesa: Everything Everywhere All at Once
Grínlaust gæti þetta vel verið Fury Road existensíalísku sýrumyndanna. Halda áfram að lesa: Everything Everywhere All at Once
Oft er gaman að spyrja sig sjálfan:
„Á hvern fjandann var ég að horfa??“ Halda áfram að lesa: Possessor
Hvort sem okkur líkar það betur eða verr, þá þurfum við Íslendingar á Þorsta að halda núna, burtséð frá notagildi eða meintu ágæti lokavörunnar. Formúla þeirra kvikmynda sem Ísland framleiðir í bílförmum er orðin skopstælingu líkust (aftur, burtséð frá gæðum) en á undanförnum þremur mánuðum höfum við til dæmis fengið þrjár íslenskar kvikmyndir sem í grunninn snúast um miðaldra hversdagsfólk utan höfuðborgarsvæðisins sem upplifir stöðnun, … Halda áfram að lesa: Þorsti