The Snowman

The Snowman er byggð á samnefndum reyfara eftir norska rithöfundinn Jo Nesbø, sjöundu bókinni í röðinni um drykkfellda en fluggáfaða rannsóknarlögreglumanninn Harry Hole (þetta eftirnafn er víst borið fram „húle“ á móðurmálinu). Ætlunin hjá aðstandendum hefur vissulega verið sú að keyra í gang glænýja seríu í líkingu við myndirnar um Jack Reacher eða Alex Cross, en hér eltist herra Hole við fjöldamorðingja sem virðist alltaf … Halda áfram að lesa: The Snowman

The Neon Demon

Danski leikstjórinn Nicolas Winding Refn er sjaldnast þekktur fyrir að fara fínt í hlutina eða með hefðbundnum hætti. Hann hefur sýnt og staðfest með myndum eins og Valhalla Rising, Drive og Only God Forgives hvað hann fer faglega að því að móta draumakennd andrúmsloft, hneyksla með áköfu ofbeldi og ekki síður kljúfa áhorfendum í tvo hópa. Skiljanlega. Þessa seinastnefndu er varla hægt að kalla auðmelta … Halda áfram að lesa: The Neon Demon

Terminator Genisys

Besta aðstaðan sem Terminator Genisys er í er að geta notfært sér það hvað væntingar aðdáenda eru komnar á djók-lágar hæðir þegar ekkert almennilega gott hefur komið frá merkinu síðan árið ’91 … Ef við horfum yfir stórar, þekktar bíóseríur, bæði í flokki hasars eða sci-fi, þá er hryllega erfitt að rekast á einn myndbálk sem hefur staðið sig eins vandræðalega í því að réttlæta tilvist sína eins og þessi. Ástæðurnar … Halda áfram að lesa: Terminator Genisys