Mad Max: Fury Road

Vó… Eitt sem er endalaust pirrandi við flestar nútímahasarmyndir er hversu auðveldlega þú sérð hvað þær munu eldast fljótt illa. Það er takmarkaður áþreifanleiki, tilfinning fyrir þyngdarafli og minni sannfæring þegar t.d. eltingarleikir í flestum tilfellum skotnir innandyra og fyrir framan græn tjöld. Á einmitt tímum þegar þar sem maður dáist þvílíkt að og verður samtímis ónæmur fyrir vinnunni sem fleiri hundruð tölvusnillingar leggja í … Halda áfram að lesa: Mad Max: Fury Road

Austur

Hér er hún, fyrsta íslenska „bíómyndin“ sem kalla má pyntingarklám (fyrst ekkert annað kemur til greina), nema með óvæntu tvisti þar sem hún snýr sér að áhorfandanum og sér til þess að hann verði miskunnarlaust fyrir almestu pyntingunni. Þetta gerir hún ekki með ofbeldi, heldur hreinu, ógeðfelldu stefnuleysi og glataðri, bókstaflega fókuslausri úrvinnslu. Það að Austur hafi tekist að skila sér í kvikmyndahús er dapurt merki um standard … Halda áfram að lesa: Austur

Tusk

Þetta er það sem gerist þegar útreyktur kvikmyndagerðarmaður með sterkan (…en smækkndi) aðdáendahóp ákveður að vippa sér í spontant-gír og búa til eitthvað algjörlega absúrd á engum tíma fyrir lítinn pening… bara vegna þess að hann gat það. Hugmyndin að Tusk er fyrir mér alls ekki eitthvað til þess að dissa strax, því hún er eiginlega svo súr og sérstök að hún breytist ósjálfrátt í … Halda áfram að lesa: Tusk