
The Disaster Artist
Sannleikurinn er oft merkilegri en skáldskapur, ekki síður þegar átt er við um sannleikann á bakvið merkilegan skáldskap. Ef það er eitthvað sem er óskiljanlegra heldur en töfrandi samsetningin á The Room, þá er það maðurinn á bakvið hana. Tommy Wiseau er, svo vægt sé til orða tekið, einstök (mann?)vera sem fyrir mörgum árum síðan setti sér þau háu markmið að gera dramatíska sögu um … Halda áfram að lesa: The Disaster Artist