
Agnes Joy
Agnes Joy Einarsdóttir er óskaplega venjuleg nítján ára stúlka á Akranesi. Lífið á Skaganum er viðburðalítið, draumarnir eru ýmsir og fjarlægir og eitthvað gengur illa að ná sambandi við foreldrana. Dæmigerðari verða vandamálin ekki. Skemmst er þó frá því að segja að myndin snýst í raun og veru ekki um hina týndu en umburðarlyndu Agnesi, heldur móður hennar, Rannveigu, sem er einnig stödd í sinni … Halda áfram að lesa: Agnes Joy