Reynir sterki

Styrkleiki er yfirleitt kenndur við öfgakenndan massa og tröllvaxna líkamsbyggingu, en þar sannaði Reynir Örn Leósson sig sem einkennilegt frávik. Reynir sterki var alla tíð utangarðsmaður í leit að viðurkenningu frá samfélaginu sem seint fékkst. Hann átti erfiða æsku og var seinna meir oft séður sem svindlari og fylliraftur. Aflraunir mannsins voru ótrúlegar, nánast yfirnáttúrulegar, og uppfinningar hans sömuleiðis eftirtektarverðar. Eins og litlu samfélagi fylgir … Halda áfram að lesa: Reynir sterki

InnSæi – The Power of Intuition

Stórt er spurt. Er stressið að fara með okkur? Er tæknin að sundra okkur? Hversu miklu getum við breytt með því að stilla aðeins hugarfarið? Í heimildarmyndinni InnSæi er fjallað um leitina inn á við og lögð er áhersla á tengingu okkar við vísindi og náttúruna, hvernig við skynjum heiminn og notum heilann. Rætt er við leiðtoga, listamenn og hugsuði frá ýmsum löndum um hugmyndir … Halda áfram að lesa: InnSæi – The Power of Intuition

Jodorowsky’s Dune

Margt og mikið má segja um listamanninn Alejandro Jodorowsky: súrt, gott, slæmt og allt þar sem laumar sér á milli, en aldrei verður það tekið frá honum að hann er einstaklega áhugaverður og opinn náungi. Rödd hans rómar í dag alls staðar í kvikmyndagerð og hefur gert það í áratugaraðir, og ekki bara með költ-myndum eins og Fando y Lis, El Topo og The Holy Mountain. … Halda áfram að lesa: Jodorowsky’s Dune