Reynir sterki

Styrkleiki er yfirleitt kenndur við öfgakenndan massa og tröllvaxna líkamsbyggingu, en þar sannaði Reynir Örn Leósson sig sem einkennilegt frávik. Reynir sterki var alla tíð utangarðsmaður í leit að viðurkenningu frá samfélaginu sem seint fékkst. Hann átti erfiða æsku og var seinna meir oft séður sem svindlari og fylliraftur. Aflraunir mannsins voru ótrúlegar, nánast yfirnáttúrulegar, og uppfinningar hans sömuleiðis eftirtektarverðar. Eins og litlu samfélagi fylgir … Halda áfram að lesa: Reynir sterki