Comic-Con: Episode IV – A Fan’s Hope

Comic-Con: Episode IV – A Fan’s Hope er heimildarmynd sem ekki aðeins fagnar því að vera nörd, heldur hvetur til þess óbeint að vera ávallt ungur í anda, og fær kjarnahóp sinn til að óska þess að hann væri staddur á samkomunni, hvort sem hann hefur komið þangað áður eða ekki. Hún bókstaflega talar til þín ef þú ert nörd þó hún hafi nákvæmlega ekkert … Halda áfram að lesa: Comic-Con: Episode IV – A Fan’s Hope

Babies

Það pirrar mig þegar ég stíg útaf kvikmynd og hugsa að ég hefði alveg eins getað fengið sömu upplifun með því að skoða helling af YouTube-vídeóum. Þar hefði bara dugað að skrifa „Cute babies“ og þá kæmi út svipuð niðurstaða og finnst hér. En núna þarf ég að passa mig svolítið á því sem ég segi svo ég hljómi ekki eins og mér líki eitthvað … Halda áfram að lesa: Babies

Bully

Bully er sérstaklega gerð til þess að gera mann reiðan, leiðan og segja fólki að ruslast á fætur svo það verði einhver breyting í heiminum. Mér finnst þess vegna ekkert ólíklegt að hér sé mögulega ein mikilvægasta heimildarmynd sem hefur fengið víða dreifingu, eða a.m.k. hvað borðliggjandi málefni varða. Stríðnispúkar, hrekkjusvín og/eða fantar (hvað sem þú vilt kalla þá) hafa alltaf verið til staðar og … Halda áfram að lesa: Bully