InnSæi – The Power of Intuition

Stórt er spurt. Er stressið að fara með okkur? Er tæknin að sundra okkur? Hversu miklu getum við breytt með því að stilla aðeins hugarfarið? Í heimildarmyndinni InnSæi er fjallað um leitina inn á við og lögð er áhersla á tengingu okkar við vísindi og náttúruna, hvernig við skynjum heiminn og notum heilann. Rætt er við leiðtoga, listamenn og hugsuði frá ýmsum löndum um hugmyndir … Halda áfram að lesa: InnSæi – The Power of Intuition

Jodorowsky’s Dune

Margt og mikið má segja um listamanninn Alejandro Jodorowsky: súrt, gott, slæmt og allt þar sem laumar sér á milli, en aldrei verður það tekið frá honum að hann er einstaklega áhugaverður og opinn náungi. Rödd hans rómar í dag alls staðar í kvikmyndagerð og hefur gert það í áratugaraðir, og ekki bara með költ-myndum eins og Fando y Lis, El Topo og The Holy Mountain. … Halda áfram að lesa: Jodorowsky’s Dune

Comic-Con: Episode IV – A Fan’s Hope

Comic-Con: Episode IV – A Fan’s Hope er heimildarmynd sem ekki aðeins fagnar því að vera nörd, heldur hvetur til þess óbeint að vera ávallt ungur í anda, og fær kjarnahóp sinn til að óska þess að hann væri staddur á samkomunni, hvort sem hann hefur komið þangað áður eða ekki. Hún bókstaflega talar til þín ef þú ert nörd þó hún hafi nákvæmlega ekkert … Halda áfram að lesa: Comic-Con: Episode IV – A Fan’s Hope