
Martyrs
Það þýðir ekkert að vanmeta Frakkana þegar kemur að „extrím“ hryllingi. Martyrs sver sig beinustu leið í ætt við aðrar ansi hreint geðveikar myndir – í bókstaflegri meiningu – eins og Inside og High Tension, sem komu út á svipuðum tíma og buðu báðar upp á væna skammta af subbuskap – í bylgjum. Það sem aðskilur samt þessa frá þeim er þolinmæðin og það að hún … Halda áfram að lesa: Martyrs