Martyrs

Það þýðir ekkert að vanmeta Frakkana þegar kemur að „extrím“ hryllingi. Martyrs sver sig beinustu leið í ætt við aðrar ansi hreint geðveikar myndir – í bókstaflegri meiningu – eins og Inside og High Tension, sem komu út á svipuðum tíma og buðu báðar upp á væna skammta af subbuskap – í bylgjum. Það sem aðskilur samt þessa frá þeim er þolinmæðin og það að hún … Halda áfram að lesa: Martyrs

Dead Snow 2

Það er afskaplega erfitt að koma út af ræmu eins og Dead Snow 2 og segja að hún gerði ekki meira eða minna allt sem er til ætlast af henni, geiranum sem hún tilheyrir og fyrst og fremst hugmyndinni. Vandinn er bara sá að extrím splatter-geðveiki er eitthvað sem hver áhorfandi annaðhvort rúllar með eða ekki. Tæknilega séð ætti engin heilvita manneskja að slysast til að horfa … Halda áfram að lesa: Dead Snow 2

Carrie (2013)

Við þekkjum flest öll þessa sögu. Carrie lifir vægast sagt glötuðu lífi. Hún er einmana og feimin en verður fyrir stöðugu félagsáreiti í skólanum að því ógleymdu að snargeðveika og ofsatrúaða móðir hennar beitir hana reglulegu ofbeldi. Eftir að niðurlægingin og vanlíðan hjá Carrie nær blóðugu hámarki uppgötvar hún það að hún býr yfir mögnuðum mætti til að hreyfa hluti með hugarorkunni einni. Í stuttu máli: Þú fokkar … Halda áfram að lesa: Carrie (2013)