Baby Driver

Ungur og eldfær flóttabílstjóri sem kallar sig Baby situr fastur í skuld við glæpamanninn Doc og dreymir um betra líf. Það sem gerir Baby sérstaklega magnaðan undir stýri er hvernig hann leikur bókstaflega eftir eyranu og skipuleggur bæði líf sitt og akstursleiðir eftir tónlistinni sem ómar í eyrum hans. Baby lenti í bílslysi í æsku sem olli honum sífelldu eyrnasuði og notar hann músík allar … Halda áfram að lesa: Baby Driver

Mad Max: Fury Road

Vó… Eitt sem er endalaust pirrandi við flestar nútímahasarmyndir er hversu auðveldlega þú sérð hvað þær munu eldast fljótt illa. Það er takmarkaður áþreifanleiki, tilfinning fyrir þyngdarafli og minni sannfæring þegar t.d. eltingarleikir í flestum tilfellum skotnir innandyra og fyrir framan græn tjöld. Á einmitt tímum þegar þar sem maður dáist þvílíkt að og verður samtímis ónæmur fyrir vinnunni sem fleiri hundruð tölvusnillingar leggja í … Halda áfram að lesa: Mad Max: Fury Road

Avengers: Age of Ultron

Þegar The Avengers kom út fyrir þremur árum síðan hafði lítið sést í líkingu við hana á bíótjaldinu, og helstu nördaklön veraldar ásamt krökkum og myndasöguunnendum náðu að froðufellast úr æsingi. Í dag tekur maður þessu sem sjálfsögðum hlut að sjá haug af pre-establisheruðum ofurhetjum snúa bökum saman og lemja allt frá sér í tvo tíma. En það er einmitt ástæðan af hverju það er viðbjóðslega … Halda áfram að lesa: Avengers: Age of Ultron