Django Unchained

Í raunsæjum heimi ætti meistari eins og Quentin Tarantino að vera sama og útbrunninn. Á tímapunkti, fyrir mörgum árum síðan, gat ég alveg ímyndað mér að egó og sjálfsdýrkun hans myndi verða honum að falli vegna mikillar pressu sem hefur fylgt hverri einustu mynd. Hann getur aðeins sjálfum sér kennt um að setja standardinn svo hátt snemma á ferlinum, þannig að líkurnar voru álíka litlar … Halda áfram að lesa: Django Unchained

Cloud Atlas

„Til hvers að hafa bíógeirana yfirleitt aðskilda í stað þess að mixa þá oftar saman?“ Þetta er sú merkilega spurning sem Andy Wachowski hefur opinberlega varpað fram. Það er hægt að svara þessu auðveldlega og segja að ástæðan sé oftast sú að afrakstur þess að bræða saman ýmsar gerólíkar tegundir kvikmynda er vanalega bein áskrift að súper-óreiðu ef ekki er farið vandlega að verki. Þá … Halda áfram að lesa: Cloud Atlas