
Mad Max (1-4)
Óði Óðinn, Geðveiki Eiki, Snorri Snar, Sturlaði Sturla, Brjálaði Brjánn… alveg sama hvað við kjósum að kalla hann á fullkominni, ímyndaðri RÚVsku geta flestir verið sammála um að díselpönk-eftirheimsendabrenglun hafi markað stærstu fótspor sín með honum Max Rockatansky og óttalausa ástralanum George Miller (sem yfirgaf læknisferil fyrir bíógerðina) auk hans teymi. Það sem hófst fyrst sem oggulítil, hræódýr „Ozploitation“-mynd (sjáið Not Quite Hollywood – núna!) að nafni … Halda áfram að lesa: Mad Max (1-4)