
Where the Wild Things Are
Það er ómögulegt að taka 300 orða (ekki blaðsíðna, ORÐA…) barnabók og búa til 90 mínútna kvikmynd án þess að tuska hráefninu til, t.d. bæta við aukaplottum, breikka úr smáköflum, alls konar! En líður mér eins og Spike Jonze hafi bara lítið sem ekkert pælt í öllu svoleiðis og reyndi að vera eins trúr bókinni hans Maurice Sendak og hann gat. Sú niðurstaða virðist vera … Halda áfram að lesa: Where the Wild Things Are