Bad Teacher

(ATH. Nokkrir helstu gallar myndarinnar koma ákveðnum „spoilerum“ við, ef spoilera skyldi kalla. Myndin fer að vísu engar leiðir sem við vitum ekki af, en til öryggis vildi ég henda þessari viðvörun upp) Það er nokkuð gaman að sjá hátt í fertuga Cameron Diaz gera eitthvað sem maður sér ekki stórstjörnur gera oft, með því að taka að sér vafasamt aðalhlutverk þar sem hryllilega erfitt … Halda áfram að lesa: Bad Teacher