Beautiful Creatures

Auðveldlega gæti maður búið til lítinn leik úr því að spotta þær bíómyndir sem hafa farið í framleiðslu á síðustu árum þar sem vonin er að finna arftaka Twilight-seríunnar. Hæg ástarsaga, unglingaangist, yfirnáttúrulegar hugmyndir – sem eru þar að auki gloppóttar, vannýttar og hálfkjánalegar. Formúlan er þarna strax komin. Kosturinn við samt það að fá „eftirhermur“ af Twilight kemur akkúrat ókostum þess fyrirbæris við, vegna … Halda áfram að lesa: Beautiful Creatures

Warm Bodies

Warm Bodies brýtur nokkrar grundvallarreglur sem að mati undirritaðs er ófyrirgefanlegt (en samt ekki) þegar verið er að díla við ástarsögu á milli uppvaknings og mennskrar píu. Í fyrsta lagi fer sagan eftir svo fyrirsjáanlegri uppskrift að allt sem lofar góðu í byrjunni breytist smátt og smátt í uppstillingu fyrir voða týpíska atburðarás. Þetta væri svosem í lagi ef sjarmi væri mikill, tónninn samkvæmur sjálfum … Halda áfram að lesa: Warm Bodies

Love Actually

Jólin eru tíminn til þess að vera mýkri maður heldur en maður venjulega er og þó svo að helstu jólahetjurnar mínar séu hinir óttalausu Jack Skellington, Martin Riggs og John McClane, þá er afskaplega lítið sem á séns í krúttæluna sem ber nafnið Mark, og sá maður er leikinn af Andrew nokkrum Lincoln. Ekki refsa ykkur fyrir að vita ekki hver sá maður er. Hann … Halda áfram að lesa: Love Actually