
Beautiful Creatures
Auðveldlega gæti maður búið til lítinn leik úr því að spotta þær bíómyndir sem hafa farið í framleiðslu á síðustu árum þar sem vonin er að finna arftaka Twilight-seríunnar. Hæg ástarsaga, unglingaangist, yfirnáttúrulegar hugmyndir – sem eru þar að auki gloppóttar, vannýttar og hálfkjánalegar. Formúlan er þarna strax komin. Kosturinn við samt það að fá „eftirhermur“ af Twilight kemur akkúrat ókostum þess fyrirbæris við, vegna … Halda áfram að lesa: Beautiful Creatures