Ghost in the Shell (2017)

Unnendur japanskra manga-myndasagna og „anime“ þekkja flestir til fyrirbærisins Ghost in the Shell, sem getið hefur af sér fjölmarga þætti, bækur og nokkrar bíómyndir. Upprunalega bíómyndin frá 1995 var ein dýrasta teiknimynd síns tíma og sópaði til sín lofi fyrir sínar margbrotnu hugmyndir og ekki síður þrælflottan teiknistíl. Skemmst er frá því að segja að Hollywood-útgáfan, sem er lausleg endurgerð á ’95 myndinni, er strípuð af … Halda áfram að lesa: Ghost in the Shell (2017)

Assassin’s Creed

Þrátt fyrir að eigi enn eftir að gera fyrstu frábæru bíómyndina sem byggð er á tölvuleik verður að segjast að geirinn er farinn að spýta aðeins í lófanna og að minnsta kosti reyna oftar eitthvað flott og grand. Meiri metnaður er greinilega lagður í þessi stykki, eins og sást á t.d. Warcraft í fyrrasumar og núna Assassin’s Creed. En það er sama hversu miklum peningum er … Halda áfram að lesa: Assassin’s Creed

Arrival

Það má alltaf fagna því þegar gerðar eru vandaðar vísindaskáldsögur sem miða hátt og nota heilann. Arrival er á marga vegu einstök geimverumynd, lítil og manneskjuleg saga sem býr yfir eitthvað af þeim hráefnum sem útbúa góða, snjalla ,,sci-fi“ mynd; stórar hugmyndir, athyglisverða ágreininga, erfiðar ákvarðanir og grunnhugmynd sem grípur. Tólf geimskip taka sér stöðu á jörðinni. Viðbrögð jarðarbúa er að ná sambandi við geimverurnar … Halda áfram að lesa: Arrival