Assassin’s Creed

Þrátt fyrir að eigi enn eftir að gera fyrstu frábæru bíómyndina sem byggð er á tölvuleik verður að segjast að geirinn er farinn að spýta aðeins í lófanna og að minnsta kosti reyna oftar eitthvað flott og grand. Meiri metnaður er greinilega lagður í þessi stykki, eins og sást á t.d. Warcraft í fyrrasumar og núna Assassin’s Creed. En það er sama hversu miklum peningum er … Halda áfram að lesa: Assassin’s Creed

Arrival

Það má alltaf fagna því þegar gerðar eru vandaðar vísindaskáldsögur sem miða hátt og nota heilann. Arrival er á marga vegu einstök geimverumynd, lítil og manneskjuleg saga sem býr yfir eitthvað af þeim hráefnum sem útbúa góða, snjalla ,,sci-fi“ mynd; stórar hugmyndir, athyglisverða ágreininga, erfiðar ákvarðanir og grunnhugmynd sem grípur. Tólf geimskip taka sér stöðu á jörðinni. Viðbrögð jarðarbúa er að ná sambandi við geimverurnar … Halda áfram að lesa: Arrival

Independence Day: Resurgence

Það er sama á hvaða aldri þú ert, því verður ekki neitað að Independence Day er absólút hornsteinn yfirdrifinna ’90s blockbuster-mynda; ófullkomin að eðlisfari en í heildina þrælflott poppskemmtun sem lagði sterka teina fyrir módel sem ófáar dýrar, sprengjuóðar Hollywood myndir myndu fylgja. ID4 tók ameríska væmni og einfaldað eyðileggingarklám á ‘Michael Bay-legt’ level áður en Bay fór sjálfur að venja sig á hið sambærilega. En … Halda áfram að lesa: Independence Day: Resurgence