Fifty Shades Darker

Fifty Shades-bækurnar eftir E.L. James munu seint teljast til menningarlegra eða vandaðra bókmennta, en einhverja ánægju virðist markhópurinn fá út úr þeim. Skemmst er frá því að segja að það sama á við um bíómyndirnar, þessar tvær sem nú eru komnar út. Af báðum að dæma hefur verið óskaplega lítið innihald til staðar til þess að bera örlátan sýningartíma uppi. Einnig hefur lítið gagnast að … Halda áfram að lesa: Fifty Shades Darker

Skemmtilegur sori: Man of Steel

    (Skemmtilegur sori er liður þar sem undirritaður horfir á mynd sem er svo slæm að hún breytist ósjálfrátt í stórskemmtilega drasl-afþreyingu, eða vonar að minnsta kosti að hún breytist afbragðs ruslfæði. Greinin gengur út á það að kryfja umrædda mynd og finna út nákvæmlega hvað það er sem gerir hana svona misheppnaða – helst í 25 atriðum.) Stríðið á milli DC og Marvel mun … Halda áfram að lesa: Skemmtilegur sori: Man of Steel

Pixels

Nógu slæmt er það þegar Adam Sandler skemmir sínar eigin bíómyndir með lífshættulega þreytta húmornum sínum, því maður býst akkúrat aldrei við neinu öðru af honum. Mun verra er þegar hann treður sér í stóra brellumynd með yndislega kjánalegu premise’i og eitthvað af góðu hæfileikaliði… bara til að einoka sviðsljósið og míga glaður yfir alla ræmuna. Annað en megnið af því sem Happy Madison hefur reglulega … Halda áfram að lesa: Pixels