The Emoji Movie

Teiknimynd um gangverk snjallsíma og veröld broskalla (eða „tjákna“) hljómar varla eins og ávísun á gæði, en það er svo sem ekki ómögulegt að gera skemmtilegt bíó úr vondri hugmynd, eða efnivið sem er í grunninn samansafn af æpandi vörukynningum. Áhugi fyrir frásögn þarf þá að vera til staðar. Þetta sást til dæmis á vel heppnuðum Legómyndum og stórfínu ævintýri með lukkutröllum í fyrra. Það … Halda áfram að lesa: The Emoji Movie

Fifty Shades Darker

Fifty Shades-bækurnar eftir E.L. James munu seint teljast til menningarlegra eða vandaðra bókmennta, en einhverja ánægju virðist markhópurinn fá út úr þeim. Skemmst er frá því að segja að það sama á við um bíómyndirnar, þessar tvær sem nú eru komnar út. Af báðum að dæma hefur verið óskaplega lítið innihald til staðar til þess að bera örlátan sýningartíma uppi. Einnig hefur lítið gagnast að … Halda áfram að lesa: Fifty Shades Darker

Skemmtilegur sori: Man of Steel

    (Skemmtilegur sori er liður þar sem undirritaður horfir á mynd sem er svo slæm að hún breytist ósjálfrátt í stórskemmtilega drasl-afþreyingu, eða vonar að minnsta kosti að hún breytist afbragðs ruslfæði. Greinin gengur út á það að kryfja umrædda mynd og finna út nákvæmlega hvað það er sem gerir hana svona misheppnaða – helst í 25 atriðum.) Stríðið á milli DC og Marvel mun … Halda áfram að lesa: Skemmtilegur sori: Man of Steel