
Alita: Battle Angel
Þessi mynd rokkar! … næstum því. Lof mér að umorða. Alita: Battle Angel væri trúlega frábær sci-fi perla ef hana vantaði ekki endi… Í kringum ágætan þriðjung er eins og óþolinmóður framleiðandi hafi tappað í úrið sitt og krafist þess að myndin ljúki þessu af sem fyrst. Framhaldið síðar… eða ekki. Vissulega kemur “episódískur” strúktúr ekkert á óvart þegar upprunalegu myndasögurnar spanna hátt í níu … Halda áfram að lesa: Alita: Battle Angel