
X-Men: Dark Phoenix
Endalaust ætlar þessi blessaða X-sería að vera til vandræða, svona rétt þegar hlutirnir voru farnir að ganga svo fínt aftur – hvort sem maður telur þá Logan eða Deadpool með eða ekki. Segja má auðvitað heilan helling um Bryan Singer, en það verður ekki tekið af honum að hann hafði oft visjúalt auga fyrir bíói og áhugaverðum senubyggingum af og til – sem hvort tveggja … Halda áfram að lesa: X-Men: Dark Phoenix