
Trolls World Tour
Trolls World Tour er það sem þú færð þegar þú ert búinn að gefa krakkafjörkálfi óeðlilegan skammt af sykri og afhenda honum yfirráð yfir lagalista. Á sama tíma býður barnið upp á kennslu um flokka og undirflokka tónlistar og reynir að setja það saman í frásögn sem fullorðinn einstaklingur þarf að hnoða saman í skiljanlegt form með jákvæðum boðskap. Það þarf svo ekki annað en … Halda áfram að lesa: Trolls World Tour