
Tommy Wirkola (Dead Snow 2)
Norski leikstjórinn Tommy Wirkola vakti fyrst mikla athygli með költ-splattermyndinni Dead Snow, erlendis sem og hérlendis (sérstaklega á RIFF). Myndinni hefur verið mikið lofað fyrir sannfærandi subbuförðun, sjúkan húmor og skemmtilega grunnhugmynd sem byggir á nasistauppvakningum sem gera allt mátulega vitlaust og blóðugt. Myndin skaut leikstjóranum beint á Hollywood-kortið og leiddi það til blóðugu ævintýramyndarinnar Hansel & Gretel: Witch Hunters sem kom út í fyrra. … Halda áfram að lesa: Tommy Wirkola (Dead Snow 2)