
Leikstjórinn talar: Tom Six (The Human Centipede 2)
Þeir sem hafa verið viðstaddir nálægt Tom Six eða hafa séð vídeóviðtöl með honum taka fljótt eftir því að hann er allt öðruvísi en maður myndi fyrst halda um manninn sem gerði báðar Human Centipede-myndirnar umdeildu. Flestir hefðu búist við svartsýnum, ógeðfelldum manni en Six er í rauninni einn hressasti, viðkunnanlegasti og brosmildasti leikstjórinn sem þú finnur þarna úti. Bíófíkill tók prívatviðtal við misþyrmingarmeistarann og … Halda áfram að lesa: Leikstjórinn talar: Tom Six (The Human Centipede 2)