Leikstjórinn talar: Morgan Spurlock (The Greatest Movie…)

Allir sem hafa fylgst með myndum Morgans Spurlock eða horft á hann í viðtölum sjá það strax að þessi maður myndi varla kæfa kettling í draumi þó hann fengi milljarð dollara fyrir það við vöknun. Maðurinn er über-, über-næs og m.a.s. duglegur að spyrja spyrilinn á móti. Spurlock er auðvitað þekktastur fyrir Super Size Me (og svo gerði hann Where in the World is Osama Bin Laden – … Halda áfram að lesa: Leikstjórinn talar: Morgan Spurlock (The Greatest Movie…)