Með báðar hendur tómar á X-inu

Þetta hófst allt dag einn er ég kíkti í saklaust spjall til útvarpsmannsins Ómars Úlfs á X-inu. Til stóð að ræða „langþráða“ Trainspotting framhaldið og halda síðan okkar sitthvoru leið. Við ólíku en þó álíka nördalegu dólgarnir náðum svo svívirðilega vel saman að þetta varð fljótlega að reglulegum heimsóknum.

Ómar er einhver ljúfasti og hressasti gæi sem ég hef á ævi minni komist í kynni við og vil ég endilega deila röddinni hans hér og okkar innslögum, þar sem alls konar kvikmyndir eru til umræðu og ýmislegt með’ví.

 

Once Upon a Time in Hollywood

 

Stranger Things 3

 

Men in Black International

 

X-Men: Dark Phoenix

 

Aladdin, Rocketman o.fl

 

Avengers: Endgame

 

The Matrix 20 ára

Us (Stjörnubíó)

Captain Marvel

Serenity (2019) og… Bohemian Rhapsody 2?

 

Halloween og Bohemian Rhapsody

 

Undir halastjörnu

 

Venom

 

A Star is Born (2018)

Lof mér að falla

 

Sem auka… lengri umfjöllun um Lof mér að falla hjá Rauðri síldSolo: A Star Wars Story

 

Avengers: Infinity War

 

 

Ready Player One

 

 

 

Paddington 2

Justice League

Blade Runner 2049

It: Chapter One

Reynir sterki

mother!

Undir trénu

T2 Trainspotting

Powered by WordPress.com.