Tusk

Þetta er það sem gerist þegar útreyktur kvikmyndagerðarmaður með sterkan (…en smækkndi) aðdáendahóp ákveður að vippa sér í spontant-gír og búa til eitthvað algjörlega absúrd á engum tíma fyrir lítinn pening… bara vegna þess að hann gat það. Hugmyndin að Tusk er fyrir mér alls ekki eitthvað til þess að dissa strax, því hún er eiginlega svo súr og sérstök að hún breytist ósjálfrátt í … Halda áfram að lesa: Tusk