Hrafnar, sóleyjar og myrra

Það er alltaf jafn spes að stíga út af kvikmynd sem er bæði ofboðslega fyndin og lætur manni einnig líða eins og einhver hafi slegið mann í fésið með símaskrá með reglulegu millibili í einn og hálfan tíma. Mér finnst reyndar sanngjarnt að reyna að sjá sem flestar myndir með hlutlausu hugarfari, og áður en ég settist niður til að berja augum á þessa mynd … Halda áfram að lesa: Hrafnar, sóleyjar og myrra