
Síðasta veiðiferðin
Ef það er eitthvað sem ekki hefur vantað í flóru íslenskra kvikmynda, eru það sögur úr sveit af miðaldra, hvítum karlpungum sem hella sig blindfulla í miðjum kaflaskilum á æviskeiði þeirra. Útúrsnúningur Síðustu veiðiferðarinnar er annars vegar sá að Íslendingar fá sjaldnast að njóta slíkra sagna þar sem framsetningin einkennist af yfirgnæfandi hressleika og glensi, ólíkt þeirri eymd sem er löngu orðin að móðurmáli okkar … Halda áfram að lesa: Síðasta veiðiferðin