Star Wars: Episode VII – The Force Awakens

Fyrir stærsta keisara og tæknilega séð uppruna allra nútíma blockbuster/franchise-mynda var það ekki lítil áskorun að móta framlengingu á sögu þar sem frá var horfið fyrir rúmum þrjátíu árum, með tilliti til þess að svala þorsta eldri og elstu kynslóðar Star Wars nöttara, hinum yngri og auðvitað þeim áhorfendum sem koma glænýir að þessu með engan nostalgíufarangur. Standardinn var svo sem ekkert yfirþyrmandi hár eftir … Halda áfram að lesa: Star Wars: Episode VII – The Force Awakens