Scott Pilgrim vs. The World

Scott Pilgrim vs. the World er án nokkurs vafa einhver steiktasta, líflegasta, fyndnasta en umfram allt skemmtilegasta unglinga(nörda-)mynd sem ég hef séð í mörg, MÖRG ár. Ég naut hverrar einustu mínútu alveg í botn og var meira að segja hálf sorgmæddur þegar hún kláraðist. Já, svo frábær er hún! Edgar Wright hefur sannað sig sem einn af betri húmoristum starfandi í dag, en eins og … Halda áfram að lesa: Scott Pilgrim vs. The World