The Lion King

(Ath. Ég hef oft séð þessa mynd en þessi umfjöllun er skrifuð eftir að hafa horft á 3D-útgáfuna í bíó – fyrsta áhorfið mitt á myndinni í rúmlega fimm ár) Það er ýmislegt við föstu uppskriftir Disney-teiknimynda sem hefur farið svolítið í taugarnar á mér, en þær eru þrátt fyrir það margar bara ansi fínar, sumar jafnvel stórkostlegar (þó ég gæti talið þær upp með … Halda áfram að lesa: The Lion King